Ingvar Hjartarson og Andrea Kolbeinsdóttir Íslandsmeistarar í 10 km götuhlaup

Jafnframt var keppt um Íslandsmeistaratitil í 5 manna sveitakeppni karla og kvenna svo og í öldungaflokkum 40-49 ára og 50 ára og eldri.  Alls tóku 350 hlauparar þátt í mótinu. Helstu úrslit mótsins eru hér.  

FRÍ Author