HM Peking 2015. Keppni á HM hefst laugardaginn 22. ágúst – Ásdís og Aníta komnar til Kína

Fyrstu keppnisdagar Anítu og Ásdísar á HM :
 
1. 26. ágúst.  Aníta Hinriksdóttir hleypur 800m í riðlakeppninni sem hefst kl. 2:25 (nótt ísl.) – alls 48 keppendur taka þátt og 24 komast áfram í undanúrslit. Undanúrslitin fara fram 27. ágúst kl. 12:05 (hádegi Ísl.)
2. 28. ágúst . Ásdís Hjálmsdóttir keppir í forkeppni í spjótkasti. Keppt verður í tveimur hópum í forkeppninni.
Fyrri hópurinn hefur keppni kl. 11:00 ( Ísl. tími) og seinni hópurinn kl.12:25 (ísl. tími)
 
Tímaseðill, úrslit og nánari upplýsingar frá HM – sjá hér
 
 

FRÍ Author