Evrópska frjálsíþróttasambandið tilkynnir þrjú bestu nýsköpunarverkefni í frjálsum íþróttum

Höfundar fá allir í sinn hlut 2,000 svissneska franka auk þess getur eitt af þessum verkefnum unnið til aðalverðlaunanna, “Overall Award” sem eru m.a. 10,000 svissneskir frankar. Afhending verðluna verður í Funchal Portúgal 15. október næstkomandi. Hugmyndin með nýsköpunarverðlaunum Evrópska frjálsíþróttasambandsins er að búa og hvetja til rannsókna sem og að deila hugmyndum sem verða til að auka hróður frjálsra íþrótta. Að þessu sinni komu verkefnin frá 31 aðila í 18 löndum.
 
Fréttin birtist í heild sinni hér 

FRÍ Author