94. Víðavangshlaup ÍR á morgun, sumardaginn fyrsta kl. 12:00

Víðavangshlaup ÍR verður þreytt í 94. sinn á morgun, sumardaginn fyrsta. Hlaupið hefst kl. 12:00 við Ráðhús Reykjavíkur. Vegnalengdin er 5 km og er keppt er í öllum aldursflokkum, auk þess sem keppt er í þriggja manna sveitakeppni. Nánari upplýsingar um 94. Víðavangshlaup ÍR eru að finna hér á síðunni undir mótaskrá.
 

FRÍ Author