83. Meistaramót Íslands um helgina á Kópavogsvelli – síðasti skráningardagur

Í dag er síðasti skráningardagur fyrir 83. Meistaramót Íslands, sem fram fer á laugardag og sunnudag á Kópavogsvelli í umsjón frjálsíþróttadeildar Breiðabliks. Lokað verður fyrir skráningu í mótið á miðnætti í kvöld.
Búist er við góðri þátttöku á mótið, en nú þegar hafa 98 keppendur verið skáðir á mótið, en reynslan sýnir að margir skrá á síðasta degi. Eftir að skráningu líkur í kvöl er þó ennþá mögulegt að bæta við keppendum geng þreföldu skráningargjaldi þar til sólarhring fyrir mótið.
 
Skráningin fer fram í mótaforriti FRÍ hér á síðunni: http://mot.fri.is
Nánari upplýsingar um mótið eru að finna í mótaskránni hér á síðunni.

FRÍ Author