63. ársþing FRÍ á Selfossi

63. ársþing FRÍ á Selfossi

63. ársþing Frjálsíþróttasambands Íslands verður haldið dagana 25.-26. mars í Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi. Skráning kjörfulltrúa hefst klukkan 16:20 og þingið sjálft 17:00. Áætluð þingslit eru klukkan 14:00 á laugardag.

Dagskrá 

Föstudagurinn 25. mars

16:20 Skráning þingfulltrúa hefst
16:50 Skráningu þingfulltrúa og frágangi kjörbréfa lýkur
17:00 Þingsetning og kjör starfsmanna og nefnda þingsins
           Ávarp formanns FRÍ
           Ávörp gesta
           Afhending heiðursviðurkenninga
17:45 Stutt hlé
17:55 Skýrsla stjórnar og reikningar lagðir fram
           Umræður um skýrslur stjórna og reikninga
           Framlagning mála
19:15 Matarhlé
20:00 Nefndarstörf (nefndarstörf eru í samræmi við fjölda þingskjala)

Laugardagurinn 26. mars

09:00 Heimsókn í Selfosshöllina – Frjálsíþróttaaðstaðan skoðuð í þaula
09:30 Morgunhressing og lokastörf í nefndum
10:00 Málstofa – „Ræsum í gang að nýju“ – „Endurræsum núna“
11:30 Umræður og afgreiðsla þingmála
12:30 Hádegisverðarhlé
13:00 Kosningar (fara fram fyrir hádegi ef tími vinnst til)
           Kosning formanns og annarra stjórnarmanna
           Kosning formanna fastanefnda
           Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
           Kosning fulltrúa á Íþróttaþing ÍSÍ
13:30 Þingstörf halda áfram að kosningum loknum, ef þörf krefur
14:00 Þingslit (fer fram fyrir hádegishlé ef tími vinnst til)

Penni

< 1

min lestur

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Baldvin Þór Magnússon (UFA) varð þrefaldur svæðismeistari MAC (Mid-American Conference) um helgina. Á föstudag keppti Baldvin í 10.000 metra hlaupi og kom í mark á tímanum 30:14,23 mín. Það er persónuleg bæting en hann hefur ekki keppt í þessari vegalengsd á braut síðan 2019.
Baldvin Þór Magnússon (UFA) varð þrefaldur svæðismeistari MAC (Mid-American Conference) um helgina. Á föstudag keppti Baldvin í 10.000 metra hlaupi og kom í mark á tímanum 30:14,23 mín. Það er persónuleg bæting en hann hefur ekki keppt í þessari vegalengsd á braut síðan 2019.
Langhlaupanefnd FRÍ stendur fyrir námskeiði ætlað hlaupaþjálfurum dagana 3. og 5. júní. Leiðbeinandi er Max Boderskov, cand.scient í íþróttum og sérfræðingur í hlaupum og hlaupaþjálfun. Max er höfundur að námskeiðum varðandi hlaupaþjálfun í Danmörku, reynslumikill hlaupari, fyrirlesari og hlaupaþjálfari.
Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2022. Að þessu sinni var úthlutað 12 milljónum á eftirfarandi einstaklinga í þremur flokkum. Hægt er að lesa reglugerð um Afreksjóð FRÍ hér.

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

63. ársþing FRÍ á Selfossi

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit