3.000m hindrunarhlaup erfiðasta greinin

Stefán Guðmundsson úr Breiðabliki á besta tímann á þessu ári í 3.000m hindrunarhlaupi, 9:19,86 frá 51st Annual Mt. SAC Relays í Walnut, Canada.
 
Saif Saaeed Shaheen er heimsmethafi greinarinnar. Metið setti hann í Brussel árið 2004 þegar hann hljóp á tímanum 7:53,62. Saif er fæddur og uppalinn í Kenya, en árið 2003 skipti hann um ríkisborgararétt og fluttist til Qatar, hann hleypur því undir fána furstadæmisins í dag. Það má lesa frekar um afrek Saif hér.
 
 

FRÍ Author