20 manna afrekaskráin komin á netið

Hægt er nálgast 20 manna afrekaskrána fyrir 2010 á heimasíðu FRÍ í heilu lagi, bæði úti og inni. Hún er að sjálfsögðu ekki endanleg, þar sem árinu er ekki lokið. Hægt er bæði að sækja skrárnar í ritvinnsluformi (doc) og RTF.
 
Hægt er að koma athugasemdum og ábendingum til Skráninganefndar,en netfangið er að finna á ofangreindri netslóð.

FRÍ Author