Í vikunni féllu tvö Íslandsmet og var það í kúluvarpi kvenna og 60 metra hlaupi kvenna.
Í dag lauk keppni á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í Kaplakrika. Þrjú mótsmet féllu og Skarphéðinsmenn sigruðu í stigakeppni félagsliða.
Erna Sóley Gunnarsdóttir ÍR stórbætti í dag eigið Íslandsmet í kúluvarpi kvenna innanhúss á Houston Invitational í Houston, Texas í Bandaríkjunum.
Meistaramót Íslands 15-22 ára fer fram í Kaplakrika um helgina, 28.-29. janúar. Um 170 keppendur eru skráðir til leiks og þar á meðal tíu einstaklingar úr A landsliði FRÍ.
Guðbjörg Jóna Bjarnadótti (ÍR) bætti í gærkvöldi eigið Íslandsmet og sigraði í sterku 60 metra hlaupi á Aarhus Sprint 'n' Jump.
Norðurlandameistarmótið innanhúss í eldri aldursflokkum og Iceland Masters Open fer fram dagana 24.-26. febrúar í Laugardalshöll.
Frjálsíþróttadeild FH býður til Meistaramóts Íslands 15-22 ára sem fer fram 28.-29. janúar í Kaplakrika.
Um helgina fór fram Stórmót ÍR í Laugardalshöll og voru margt af okkar fremsta frjálsíþróttafólki skráð til leiks. Fjórtán mótsmet voru sett í mismunandi aldursflokkum þar af fjögur í fullorðinsflokki.
Eftirfarandi íþróttamenn hafa tryggt sér inn í Afrekshóp ungmenna 2023
Í dag er
Sía eftir
@fri2022
VIKAN: Tvö glæsileg Íslandsmet
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit