Það helsta í fréttum

Úrvalshópur 2022-2023

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan Úrvalshóp 2022-2023 og eru um 30 íþróttamenn í hópnum. Þessi hópur er tekinn út út frá árangri utanhúss.

Svefn & Heilsa og FRÍ halda samstarfi áfram

Í síðustu viku var undirritaður samstarfsamningur Svefn og heilsu og Frjálsíþróttasamband Íslands til 31. desember 2024.

Seinni afreksúthlutun 2022

Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2022. Að þessu sinni var úthlutað 6 milljónum á eftirfarandi einstaklinga í þremur flokkum.

Íslensk deildarkeppni í utanvegahlaupum

Frá og með 1. janúar 2023 mun ITRA (International Trail Running Association) setja á laggirnar National league þ.e. íslenska deildarkeppni í utanvegahlaupum.

VIKAN: Tvö lágmörk á EM U23

Evrópusambandið hefur birt lágmörk fyrir EM U23 sem fram fer í Espoo í Finnlandi dagana 13.-16. júlí og EM U20 sem fram í Jerúsalem í Ísrael dagana 7.-10. ágúst.

„Ég veit að ég er í mjög góðu formi en er ekki búinn að sýna það“

Baldvin Þór Magnússon (UFA) keppti í 10 km víðavangshlaupi á NCAA Great Lakes Regional í Terre Haute, Indiana á föstudag. Baldvin kom í mark á tímanum 30:59,8 mín og varð í 43. sæti af 235 keppendum en hans besti árangur í 10 km víðavangshlaupi er 30:10,6 frá Regional keppninni á síðasta ári.

VIKAN: Freyja með annað glæsilegt aldursflokkamet

Freyja Nótt Andradóttir (FH) setti á laugardag glæsilegt aldursflokkamet í 60 metra hlaupi á Gaflaranum í Hafnarfirði. Hún kom í mark á tímanum 7,73 sek. og bætti sitt persónulega met og aldursflokkamet í 12 og 13 ára flokki um 27 sekúndubrot.

Glæsilegur árangur á HM í utanvegahlaupum

Heims­meist­ara­mótið í ut­an­vega­hlaup­um stóð yfir í nótt í Chang Mai í Taílandi þar sem all­ir sterk­ustu kepp­end­ur heims tóku þátt. Keppt var í 40km og 80km hlaup­um og lauk keppni í hádeginu í dag. Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst Íslendinga í mark í 40 km hlaupi og kom hún í mark á tímanum 4:14:08 sem skilaði henni 21. sæti í kvennaflokki.

HM í utanvegahlaupum hefst í kvöld

Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum hefst í kvöld, föstudagurinn 4. nóv og fer mótið fram í Chiang Mai í Tælandi. Allir sterkustu utanvegahlauparar heims taka þátt í mótinu.  Keppt verður í tveimur vegalengdum í fjalllendi Chiang Mai

Opinn formannafundur

Formannafundur FRÍ fer fram þriðjudaginn 8.nóvember kl. 20 á Zoom og eru allir velkomnir á fundinn. Hlekkur á fundinn má finna hér.

Í dag er

29. nóvember 2022

Sía eftir

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

Sigþóra og Baldvin Íslandsmeistarar

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit