Yfir 1.000 klst. sjónvarpað frá EM í Barcelona

Utan Evrópu var mótið sýnt í beinni ústendingu m.a. í Japan, Suður-Kóreu og Dubai, auk þess að vera sýnt á ESPN í Asíu.
 
Mótið náðist hér á landi í gegnum Eurosport, en fram til þessa hefur því verið sjónvarpað beint á RUV. Íslendingar áttu sex keppendur á mótinu, fleiri en nokkurn tíma áður í 52 ár. Alls tóku 1,368 keppendur þátt í mótinu frá 50 löndum í Evrópu, sem er metþátttaka.

FRÍ Author