Viðurkenningar til frjálsíþróttafólks – Óðinn Björn frjálsíþróttamaður ársins

Aðar viðurkenningar sem veittar voru:
 
Óvæntasta afrek ársins 2007:
Sveinn Elías Elíasson Fjölni fyrir sigur í 400m grindahlaupi á Smáþjóðarleikunum.
 
Framfaraverðlaun – fyrir mestu framfarir ársins 2007:
Bergur Ingi Pétursson FH, fyrir bætingar í sleggjukasti.
Bergur Íslandsmetið alls fimm sinnum á árinu 2007 og eigin árangur úr 65,98 metrum í 70,30 metra.
 
Jónsbikarinn, fyrir besta afrek í spretthlaupum 2007:
Sveinn Elías Elíasson Fjölni, fyrir 21.55 sek. í 200m hlaupi.
Sveinn náði þessum árangri á Meistaramóti Íslands á Sauðárkróki.
 
Besta afrek/árangur 20 ára og yngri 2007:
Sveinn Elías Elíasson Fjölni, fyrir 21.55 sek. í 200m hlaupi

FRÍ Author