Viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu 2008

Í tengslum við Meistaramót Íslands um helgina í Laugardalshöllinni ætlar stjórn FRÍ að afhenda viðurkenningar til frjálsíþróttafólks fyrir góðan árangur á árinu 2008. Þessi athöfn fer fram í lok fyrri keppnisdags á laugardaginn.
Þær viðurkenningar sem veittar verða á laugardaginn eru:
* Fyrir "Óvæntasta afrekið"
* Fyrir mestu framfarir
* Jónsbikarinn (fyrir besta árangur í spretthlaupum 100/200m)
* Besta afrek/árangur 20 ára og yngri
* Frjálsíþróttamaður ársins
 

FRÍ Author