Viðurkenningar fyrir árangur 2010

Frjálsíþróttamaður ársins er Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni.
Frjálsíþróttakona ársins er Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni.
Frjálsíþróttakarl ársins er Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH.
Besti unglingurinn 19 ára og yngri: Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni fyrir árangur sinn í sjöþraut og bronsverðlaun á HM unglinga.
Mestu framfarir: Þorsteinn Ingvarsson langstökkvari úr HSÞ fyrir 7,79m eða 39cm bætingu í greininni.
Óvæntasta afrekið: Sveinbjörg Zophoníasdóttir USÚ fyrir 6,10m í langstökki eða 33cm bætingu en hennar aðalgrein er sjöþraut.
Besta spretthlaupsafrekið: Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR fyrir árangur í 100m 12,33 eða 955 stig og 200m 25,04 eða 973 stig skv. IAAF. 
Frjálsíþróttakona í öldungaflokki: Fríða Rún Þórðardóttir ÍR
Frjálsíþróttakarl í öldungaflokki: Hafsteinn Óskarsson ÍR.
Ofurhlaupari ársins: Gunnlaugur A. Júlíusson Ármanni.
 
 Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.
 
 
 

FRÍ Author