Víðavangshlaup Íslands á laugardag

Boðið er uppá búningsaðstöðu í Laugabóli félagsaðstöðu Ármanns. Keppendur skulu
mæta í nafnakall við rásmark ekki seinna en 30 mín. áður en hlaup hefst í viðkomandi flokki til að
fá afhent keppnisnúmer.
 
Þeir keppendur sem keppa undir merkjum félags skulu klæðast félagsbúning og bera keppnisnúmer að framan.
 
Hlaupið hefst kl. 11. Hægt er að senda inn skráningar hér fram að keppnisdegi.
 
Nánari upplýsingar um hlaupið, hlaupavegalengdir o.fl. hér,

FRÍ Author