Vésteinn og Kanter aðalfyrirlesarar á ráðstefnu um unga kringlukastara

Þeir félagar Vésteinn Hafsteinsson og Gert Kanter verða meðal fyrirlesara á sérstakri ráðstefnu um kringlukast sem haldin verður í Tallinn í Eistlandi 15. og 16. sept. nk. Þetta er annað árið í röð sem Frjálsíþróttasamband Eistlands heldur slíka ráðstefnu í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Evrópu.
 
Umræðuefni verður þjálfun ungra kastara, uppbygging þjálfunaráætlunar og verður haldið í tengslum við ERGO kastmótið í Tallinn.
 
Frekari upplýsingar er hægt að fá: http://www.team75plus.com/ .
 
Skráningar eru hjá: Mariken Puks mariken@ekjl.ee eða í síma 372 52 61 399.

FRÍ Author