Vefsíða um íslensku frjálsíþróttametin

Maðurinn á bak við þessa síðu er Ágúst Ásgeirsson, fyrrverandi hlaupari og formaður Frjálsíþróttasambandsins 1986-89. Hefur hann viðað að sér fróðleik um metin og frjálsíþróttasöguna um langt árabil og vill nú leyfa öðrum að njóta með sér úrvinnslunnar.
 
Síðan er á netslóðinni  http://metin-agas.blogspot.fr/ 
 
Um leið og landsmenn eru hvattir til að skoða þessa síðu sér til ánægju, eru lesendur hvattir til að hafa smaband við annað hvort FRÍ eða Ágúst ef þeir hafa ábendingar eða athugasemdir við upplýsingar sem fram koma. Einnig er Ágústi þakkað fyrir þetta framlag hans.

FRÍ Author