Úrtökumót fyrir Ólympíuleika ungmenna

  • Irma Gunnarsdóttir Breiðablik
  • Jófríður Ísdís Skaftadóttir FH
  • Thea Imani Sturludóttir FH
  • Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR
  • Dagbjartur Daði Jónsson ÍR
  • Viktor Orri Pétursson Ármanni
  • Valdimar Friðrik Jónatansson Breiðablik
  • Ernir Jónsson Ármanni. 

Með hópnum fara; Tóta (Þórunn Erlingsdóttir) verkefnastjóri ungmenna, Lóa Björk Hallsdóttir úr stjórn FRÍ og Halldóra Klara Valdimarsdóttir. (móðir eins úr hópnum) Sigurður Haraldsson úr FH mun einnig fylgja hópnum en hann fer sem eftirlitsdómari á þetta mót. 

Nánari upplýsingar um mótið og úrslit þegar að því kemur er hægt að skoða á síðunni; http://eyot2014baku.com/ 

FRÍ Author