Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik náði 3142 stigum eftir fyrri daginn og hérna koma úrslit úr hverri grein fyrir sig.
- 110m grind; 15,62sek
- Kringla 1,5kg; 38,85m
- Stangarstökk; 3,92m
- Spjótkast; 38,89m
- 300m; 37,94m
- 100m; 11,81sek
- Langstökk; 5,93m
- Kúla; 10,60m
- Hástökk; 1,70m
- 1000m; 3,:02,20
Kristín Birna Ólafsdóttir ÍR náði 3162 stigum eftir fyrri daginn en í heildina 5363 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr hverri grein hjá henni:
- 100m grind; 14,31sek
- Hástökk; 1,64m
- Kúluvarp; 11,02m
- 200m; 25,68sek
- Langstökk; 5,55m
- Spjótkast; 36,82m
- 800m; 2:15,91mín
Sveinbjörg Zophoníasdóttir USÚ endaði fyrri daginn með 2991 stig og í heildina 5044 stig.Hér fyrir neðan má sjá úrslit í hverri grein.
- 100m grind; 15,81sek
- Hástökk; 1,69m
- Kúluvarp; 11,76m
- 200m; 26,36sek
- Langstökk; 5,80m
- Spjótkast; 36,65m
- 800m; 2;32,60mín
Arna Stefanía Guðmundsóttir ÍR endaði fyrri daginn með 2854 stig og í heildina 5029 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit í hverri grein.
- 100m grind; 16,02sek
- Hástökk; 1,64m
- Kúluvarp; 10,10m
- 200m; 25,71sek
- Langstökk; 5,41m
- Spjótkast; 36,69m
- 800m;2;14,67mín