Úrslit úr Maraþonboðhlaupi Hreysti á Akureyri

Tekin var sú ákvörðun af mótshöldurum eftir hlaupið í fyrra að reyna að auka þátttökuna og spennuna í keppninni með því að raða aðeins öðruvísi í liðin. Fram til þessa hafa þeir sterkustu hópað sig saman sem hefur leitt til þess að keppnin hefur ekki orðið neitt sérstaklega spennandi –og almenningur hikar líka við að mæta og keppa á móti elítunni. UFA Eyrarskokk sammæltist því um það að hópa sig ekki saman í lið heldur fá til liðs við sig vinnufélaga, fjölskyldu eða vinahópa. Flest liðin voru því skipuð 1-3 UFA Eyrarskokkurum og svo nokkrum „áhugamönnum“.   Með þessum hætti náðist fullt af fólki sem hefði annars ekki hlaupið.

Úrslitn úr Maraþonboðhlaupi Hreysti á Akureyri, ásamt millitímum hvers og eins, má sjá hér:  skrar/file/gogn/Maraþonboðhlaup 2014_úrslit.pdf

Samantekt úrslita úr liðakeppni má sjá hér:  skrar/file/gogn/Maraþonboðhlaup 2014_úrslit_heild.pdf

FRÍ Author