Úrslit seinni dagsins í Evrópubikarnum

 Guðmundur Sverrisson bætti sig einnig í spjótkasti og náði 2. sæti með 76,35 metra kasti.Fjórir Íslendingar unnu svo til bronsverðlauna en það voru þau Sandra Pétursdóttir í sleggjukasti, Mark Johnson í stangarstökki, Arndís Ýr Hafþórsdóttir í 5.000 metra hlaupi og Ásdís Hjálmsdóttir í kúluvarpi.

FRÍ Author