Úrslit í langstökki á HM hjá Sveinbjörgu á morgun

Sveinbjörg komst í dag í úrslit í langstökki eins og komið hefur fram, hún keppti í ekta íslensku veðri eða í mikilli rigningu og nýtti sér það eins og hún gat.
Úrslitin verða haldin á morgun föstudaginn 23.júlí klukkan 19:50 á þeirra tíma eða klukkan 22:30 á okkar tíma. Hún varð 8 inní úrlslitin af 12. Hún er númer 7 í stökkröð.
 
Hægt að finna nánari upplýsingar um keppendur og úrslit á síðunni;
 

FRÍ Author