Úrslit frá NM í víðavangshlaupum í gær

Fríða Rún Þórðardóttir keppti í kvennaflokki og varð í 17.sæti af 18 keppendum á 18:03 mín(4630m) 2:09 mín á eftir fyrsta sæti. Þorbergur Ingi Jónsson keppti í karlaflokki og varð í 27. og síðasta sæti á 30:26 mín(8830m) 2:47 mín á eftir sigurvegaranum. Úrslit frá keppninni eru að finna á heimasíðu sænska sambandsins; www.friidrott.se

FRÍ Author