Úrslit frá fyrsta degi á Ólympíuhátíð æskunnar

 Á morgun áttu að keppa Sigþór Helgason úr HSK/Selfoss í spjótkasti og Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR í þrístökki en undanúrslitin féllu niður og fara þau beint í úrslitin sem verða haldin á fimmtudaginn. Það eru því ekki neinir frá Íslandi sem keppa á morgun en á miðvikudaginn keppa Irma Gunnarsdóttir og Guðmundur Hjalti Jónsson í 200m. Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR keppir einnig í kúluvarpi þann dag. 

FRÍ Author