Uppskeruhátíð FRÍ á föstudaginn

Eftir frábært frjálsíþróttasumar er komið að því að fagna og eiga góða stund saman. Gerum það á milli kl. 17-19 á föstudaginn á Hótel Cabin í Borgartúni 32. Aðgangur ókeypis, en sendu póst á fri@fri.is til að láta vita að þú mætir.

FRÍ Author