Uppskeruhátíð FRÍ laugardaginn 30. apríl – heiðursgestur Svein Arne Hansen forseti Frjáksíþróttasambands Evrópu.

Viðurkenningar sem veittar verða á uppskeruhátíð FRÍ 
 
 
1.      Frjálsíþróttamaður ársins
2.      Frjálsíþróttakona ársins
3.      Frjálsíþróttakarl ársins
4.      Besta afrek ársins, skv. stigatöflu IAAF
5.      Mestu framfarir 20 ára og yngri
6.      Besti unglingurinn 19 ára og yngri
7.      Besta spretthlaupsafrek (Jónsbikar)
8.      Besta stökkafrekið
9.      Besta millivegalengdarafrekið (800m, 1500m)
10.    Besta langhlaupsafrekið (3000m, 3000m hindrun, 5000m, 10000m)
11.    Besta kastafrekið
12.    Besta fjölþrautarafrekið
13.    Öldungur ársins
14.    Ofurhlaupari ársins
15.     Viðurkenningar í Mótaröð FRÍ 2015
 
 
 
 
 

FRÍ Author