Uppskeruhátíð Framfara fer fram nk. þriðjudagskvöld

Dagskrá:
 
Erindi: Halldóra Brynjólfsdóttir, Þórarinn Sveinsson
Rannsóknarstofu í Hreyfivísindum við Háskóla Íslands
 
Notagildi mjólkursýruprófa:
Fjallað verður almennt um áreiðanleika og notagildi mjólkursýruprófa og annara þolprófa. Kynntar verða niðurstöður nýrrar rannsóknar á mjólkursýru- og þolprófum en rannsóknin sýndi fram á að nýtt hlaupapróf er áreiðanlegri mæling á mjólkursýruþröskuldi en hefðbundnar og dýrari aðferðir. Margir Íslenskir millivegalengda- og langhlauparar tóku þátt í rannsókninni og ætti efnið því að vera áhugavert fyrir marga.
 
 
Verðlauna afhending fyrir víðavangshlaupaseríu Framfara 2007
 
Viðurkenningar Framfara fyrir árið 2007
Hlaupari ársins í kvennaflokki & karlaflokki
Skokkklúbbur ársins
Efnilegasti unglingurinn
Mestu framfarir ársins
Viðurkenningar fyrir met í millivegalengdum & langhlaupum

FRÍ Author