Upplýsingar fyrir öldungafrjálsar
Frjálsar henta fólki á öllum aldri. Keppt er í frjálsum í aldursflokkum fullorðinna frá 30 ára í kvennaflokki og 35 ára í karlaflokki.
Hópar æfa frjálsar um allt land sér til ánægju.
Tenglar og gagnlegar heimasíður: