Hér má sjá uppfærðan lista hjá Úrvalshóp unglinga. Þessi hópur er núna kominn yfir 100 einstaklinga sem eru að standa sig mjög vel. Þau eru boðuð norður helgina 14-16.mars til að kynnast, hreyfa sig saman og fá flotta fyrirlestra. Hvet ykkur sem eru í kringum þau að mæta því þau græða mikið á því.
Óskum nýliðum innilega til hamingju með árangurinn, þau eru;
Andrea Agla Ingvarsdóttir |
ÍR |
Viktor Orri Pétursson |
Ármann |
Ernir Jónsson |
Ármann |
Helgi Guðjónsson |
UMSB |
Hallmar Orri Schram |
Breiðablik |
Diljá Mikaelsdóttir |
Ármann |
Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir |
UMSE |
Hilda Steinunn Egilsdóttir |
FH |
Margrét Hlín Harðardóttir |
ÍR |
Hópurinn fær flestar upplýsingar í gegnum facebook og er þar lokaður hópur fyrir þau. Ef einhver hefur gleymst á þessum lista þá endilega hafið samband við Tótu gegnum e-mailið tota@fri.is.