Uppfærðar leiðbeiningar fyrir íþróttamannvirki

Embætti landlæknis hefur nú uppfært leiðbeiningar fyrir íþróttamannvirki en í þessari uppfærslu (5.júní 2020) hefur bæst við kafli um almenningshlaup. Leiðbeiningarnar má finna hér.

Við biðjum hlaupahaldara sérstaklega að kynna sér þessar leiðbeiningar vel.