Krister Blær hefur tekið stórstígum framförum á einu ári í stangarstökki en hans besti árangur síðstliðið sumar var 3,20m.
Óskar Bjarni Markússon úr Aftureldingu bætti sinn persónulega árangur á sama móti þegar hann fór yfir 4,41m en sigurvegari keppninnar var Mark Johnson ÍR sem stökk 5,01m. Kristján Gissurarson stangarstökksþjálfari ÍR-inga er svo sannarlega að gera góða hluti en hann er þjálfara alla þessa drengi, segir í fréttatilkynningu.
Úrslit mótsins hér.