Unglingalandsliðið á NM í þraut 2018

Frjálsíþróttasamband Íslands og unglinganefnd FRÍ hafa valið eftirfarandi ungmenni til
þátttöku á Norðurlandamóti Ungmenna í fjölþrautum sem fer fram í Ullensaker í Noregi 9-
10 júní;

Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki sjöþraut 20-22 ára
Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR sjöþraut 16-17 ára
Guðmundur Karl Úlfarsson Ármanni tugþraut 20-22 ára
Ari Sigþór Eíríksson Breiðabliki tugþraut 20-22 ára
Benjamín Jóhann Johnsen ÍR tugþraut 20-22 ára
Ragúel Pino Alexandersson UFA tugþraut 16-17 ára

Einnig náðu 3 aðrir íþróttamenn lágmörkum á mótið, þeir Tristan Freyr Jónsson ÍR (20-22
ára) og Jón Þorri Hermannson KFA (16-17 ára) sem glíma við meiðsli og geta því ekki tekið
þátt og Gunnar Eyjólfsson UFA (20-22 ára) sem er varamaður inn á mótið þar sem einungis
má skrá þrjá keppendur í hverjum aldursflokki.
Þjálfarar og fararstjórar í ferðinni verða Jón Sævar Þórðarson og Unnar Vilhjálmsson.
Með hópnum mun einnig ferðast Haukur Már Sveinsson sjúkraþjálfari frá Atlas
endurhæfingu.