Unglingalandsliðið á NM í þraut 2017

Frjálsíþróttasamband Íslands og unglinganefnd FRÍ hafa valið eftirfarandi ungmenni til þátttöku á Norðurlandamóti í fjölþrautum sem fer fram í Kuortane í Finnlandi 10-11 júní:

Kolbeinn Tómas Jónsson ÍR tugþraut 16-17 ára
Tristan Freyr Jónsson ÍR tugþraut 20-22 ára
Ísak Óli Traustason UMSS tugþraut 20-22 ára
Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki sjöþraut 18-19 ára
Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR sjöþraut 16-17 ára

Þjálfarar og fararstjórar í ferðinni verða Þráinn Hafsteinsson og Brynjar Gunnarsson