Búast má því við bæði persónulegum bætingum og metum á mótinu.
Ríflega 40 keppendur eru skráðir frá ÍR og FH hvoru félagi fyrir sig og tæplega 30 frá Breiðablik sem sér um framkvæmd mótsins að þessu sinni.
Keppni hefst kl. 9 bæði laugardag og sunnudag og stendur fram undir kl. 16 á laugardag og 16:40 á sunnudag.
Hægt er að fylgjast með mótinu á mótaforritunu Þór hér