Þeir sem keppa fyrir Íslands hönd eru:
Arna Stefanía Guðmundsdóttir, 400m grindahlaup
Guðni Valur Guðnason, kringlukast
Hlynur Andrésson, 5.000m og 10.000 m hlaup
Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200m og 400m hlaup
Krister Blær Jónsson, stangarstökk
Stefán Velemir, kúluvarp
Signri Hrafn Guðmundsson, spjótkastari keppir ekki vegna meiðsla í olnboga.
Þjálfararnir Ragnheiður Ólafsdóttir, Kristján Gissurarson og Pétur Guðmunsson verða íþróttamönnunum til halds og traust en fluttar verðar fretter af árangri keppenda á meðan á mótinu stendur en heimasíða mótsins er http://www.european-athletics.org/competitions/european-athletics-u23-championships/
Óskum íslensku keppendunum góðs gengis, það er merkilegt fyrir svo litla þjóð að vera með 6 keppendur á svo stóru móti.
Ljósmynd / Gunlaugur Júlíusson