Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið Tristan Frey Jónsson til keppni á Norðurlandamóti unglinga í tugþraut í Huddinge í Svíþjóð dagana 11.-12. júní. Tristan Freyr var einn um að ná lágmörkum að þessu sinni. Hann fer utan ásamt þjálfara sínum Þráni Hafsteinssyni.
03jún