Torfi Bryngeirsson setur met

Verðlaunin afhenti Robert Carrick til hægri á myndinni. Hann var fæddur í Englandi, en fluttist sem barn til Svíþjóðar og átti langan og farsælan íþróttaferil þar.
 
Myndin var tekin af Carl Larsson og er á myndasafni í Gavle, en Mats Akerlind stjórnarmaður í sænska frjálsíþróttabandinu sendi FRÍ þessa mynd.

FRÍ Author