Tómas Zoega með brautarmet í Fjölnishlaupinu

Keppendur í 10 km voru alls 142 og má sjá úrslit þeirra í heild og eftir aldursflokkum. Myndir sem Björn Ingvarsson tók í startinu og á brautinni í 10 km hlaupinu má sjá hér.

Í 1,4 skemmtiskokki tóku alls 66 vaskir keppendur þátt. Þar sigruðu Daði Arnarsson Fjölni karlaflokkinn og Katrín Unnur Ólafsdóttir Fjölni kvennaflokkinn. Úrslit allra flokka og tímar koma hér fyrir neðan:

Nokkrar myndir frá verðlaunaafhendingu má sjá hér.

FRÍ Author