Þrjú á EM 19 ára og yngri

Þrír keppendur hafa verið valdir til þátttöku á EM 19 ára og yngri sem haldið verður í Novi Sad í Krótatíu 23. – 26. júlí nk. Þau eru, ásamt keppnisgreinum og árangri:
 
* Helga Margrét Þorsteinsdóttir Ármann Sjöþraut 5.878 stig (lágmark 5150)
* Einar Daði Lárusson ÍR Tugþraut 7.394stig (lágmark 6.850 ungl.áhöld)
* Hulda Þorsteinsdóttir ÍR Stangastökk á 3,80m ( lágmark 3,80m)
 
Einn keppandi til viðbótar hafði náð lágmarki í sinni grein en varð að hætta við þátttöku vegna meiðsla.
 
Fararstjórar og þjálfara verða: Þráinn Hafsteinsson og Stefán Jóhannsson.

FRÍ Author