Þrír keppa á Evrópumeistaramóti U23 í Ostrava 14-17 júlí.

Besti árangur þeirra er: Blake hefur kastað 56,95m og er Íslandsmetið í hans flokki í eigu Magnúsar Arons Hallgrímssonar og er 60,62m en í fullorðinsflokki er það 67,64m og er í eigu Vésteins Hafsteinssonar. Einar Daði Lárusson á 7587 stig í tugþraut sem er Íslandsmet í hans eigu, Íslandsmet fullorðinna er í eigu Jóns Arnars Magnússonar og er 8573 stig.  Helga Margrét Þorsteinsdóttir á 5878 stig í sjöþraut sem er Íslandsmet í hennar eigu og ennfremur í fullorðinsflokki.
 
Heimasíða mótsins er: http://www.ostrava2011.com/

FRÍ Author