Þrefaldur FH sigur í 200 m karla

FH-ingar unnu þrefaldan sigur í 200 m karla. Fyrstur var Kristinn Torfason á 22,14 sek. Annar var Trausti Stefánsson á 22,38 sek og 3. var Þorkell Einarsson á 22,90 sek.
 
Í 200 m hlaupi kvenna sigraði Hafdís Sigurðardóttir HSÞ eftir mikla keppni við Hrafnhild Eir Hermóðsdóttur úr ÍR. Í þriðja sæti var Elma Lára Auðunsdóttir Breiðablik. Tími Hafdísar var 25,64 sek og Hrafnhild 25,65 sek, 1/100 á eftir 1. sæti og Elmu 29,93 sek.

FRÍ Author