Þorsteinn hefur forystu eftir fyrri dag í sjöþrautinni

Í sjöþraut sveina er Jón Kristófer Sturluson Breiðabliki með forystu hefur hlotið 2373 stig eftir greinarnar fjórar í dag og félagar hans úr Breiðabliki, þeir Ingi Rúnar Kristinsson og Gísli Brynjarsson eru í öðru og þriðja sæti, Ingi er með 2260 stig og Gísli með 2252 stig.
 
Seinni dagur í sjöþrautinni hefst svo aftur á morgun kl. 13:45, en keppni í fimmtarþraut kvenna kl. 13:00.
 
Í dag fór einnig fram keppni á MÍ öldunga í Laugardalshöllinni og voru 42 keppendur sem kepptu í dag og fer seinni dagur mótins fram á morgun kl. 10:00.
 
Úrslit dagsins í sjöþrautinni og á MÍ öldunga eru að finna í mótaforritinu hér á síðunni.

FRÍ Author