Þórdís Eva með bætingar og met

Þórdís Eva á einnig Íslandsmetið í aldursflokknum utanhúss en það er 11,24. Á síðastliðnum mánuði hefur hún sett Íslandsmet í 200m hlaupi, 1500m hlaupi og þrístökki sem er mjög óvenjulegt í svo ólíkum greinum, segir í fréttatilkynningu.
 
Nánari upplýsingar um árangur hennar má sjá á afrekaskrá FRÍ.

FRÍ Author