Aðrir Íslendingar voru Örvar Steingrímsson sem kom 90. í mark og Guðni Páll Pálsson sem kom í 107 sæti í mark.
Ólíkt brautarhlaupum er mikið lagt upp úr hæðarmun og eru settar skýrar reglur þar að lútandi. Hæðarmunur í þessu hlaupi samanlagt eru 5700 metrar upp og niður sem sýnir hversu mikið þrekvirki það er bara að ljúka hlaupinu.
Þetta er í fyrsta sinni sem Ísland á keppendur á þessu móti og árangur hans þeimum eftirtektarverðari. Alls luku 144 keppendur þessu hlaupi,
Úrslitin í hlaupinu má sjá hér.