Þjálfaranámskeið, 1. stig

Námsefni á 1. stigi, er einkum ætlað barna- og unglingaþjálfurum, frá sex ára aldri upp á 12-13 ára. Dagskrá námskeiðsins er hægt að sjá hér.
 
Þá er hægt að að skoða myndband frá námskeiði fyrir leiðbeinendur sem haldið var hér á landi fyrir ári síðan. Síðan er hægt að nálgast efni um Kids Athletics á heimasíðu IAAF hér (Educational Cards) og hagnýtar upplýsingar hér.
 
Loks er stutt reynslusaga Árna Þórs Hilmarssonar íþróttakennara á Flúðum frá því að hann kynnti þetta efni meðal sinna nemenda á sl. vori hér.
 
 

FRÍ Author