Þjálafaranámskeið í haust

Kennarar eru: Alberto Borges, Gunnar Páll Jóakimsson, Þráinn Hafsteinsson, Þórdís Gísladóttir og Gunnhildur Hinriksdóttir, öll með alþjóðleg kennsluréttindi.

 
Fyrirlestrar verða í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 3. hæð í húsi 3 (á hæðinni fyrir neðan skrifstofur ÍSÍ), en verkleg kennsla verður í Laugardalshöll. Ef breytingar verða á staðsetningu, verður það tilkynnt sérstaklega.
 
Námskeiðsgjald er kr. 30.000. Námskrá er hér.
 
Skráningar berist til skrifstofu FRÍ (fri@fri.is)

FRÍ Author