Sveinbjörg Zophoníasdóttir með nýtt met í langstökki

Þetta er annar besti árangur íslenskrar konu í langstökki frá upphafi, en met Sunnu Gestsdóttur UMSS er 6,30 m, sett á Smáþjóðaleiknum á Möltu árið 2003. Besti árangur Sveinbjargar til þessa var 6,10 m sem hún náði í Evrópubikarkeppni í fjölþrautum í Tel Aviv árið 2010.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author