Sveinbjörg varð Norðurlandameistari í langstökki

Sveinbjörg frá USÚ varð í þessu Norðurlandameistari í langstökki ungkvenna með stökk uppá 6,08m. Hún var 14cm á undan þeirri sem varð í öðru sæti.
Frábær árangur hjá henni. Hún átti ársbest 6,07m og er því að bæta sinn besta árangur í ár en á 6,10m síðan í fyrra.

FRÍ Author