Sveinbjörg varð í 8.sæti í langstökkinu

Sveinbjörg var að keppa í úrslitum í langstökki núna fyrr í kvöld og gekk henni mjög vel. Hún endaði í 8.sæti með stökk uppá 5.94m. Hún á best 6,10m og hefði það hleypt henni í 5.sætið en árangurinn hjá henni mjög flottur. Hún er að koma sterk inní langstökkið og mun bara bæta sig í framtíðinni.
 
Hún er áttunda besta í heimi í langstökki 19 ára og yngri, frábær árangur. Viljum óska henni innilega til hamingju með árangurinn.

FRÍ Author