Sveinbjörg og Hermann Íslandsmeistarar í fjölþrautum

 Sigurvegari í unglingaflokki 18 – 19 ára pilta var Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki og hlaut hann samtals 4529 stig.  Í piltaflokki 17 ára og yngri sigraði Sigurjón Hólm Jakobsson úr Breiðabliki.  Fékk hann samtals 3815 stig.
 
Í flokki stúlkna 17 ára og yngri sigraði Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA, fékk hún 3390 stig.
 
Öll úrslit eru hér: http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/trautib2013.htm

FRÍ Author